Kertasníkir er síðastur til byggða

Síðasti jólasveinninn til byggða er hann Kertasníkir. Í boði Kvikmyndafjelags Borgarfjarðar er hér flutt erindi Jóhannesar úr Kötlum um þann dáðadreng sem og lokaerindin:

https://youtu.be/Yq_-JMfU-Ug

Líkar þetta

Fleiri fréttir