Ketkrókur er á leiðinni

Næstsíðastur í röð jólasveina úr fjöllum þetta árið er hann Ketkrókur. Í boði Kvikmyndafjelags Borgarfjarðar er hér flutt kvæði Jóhannesar úr Kötlum um sveininn þann:

https://youtu.be/9g_-8_nhUuo

Líkar þetta

Fleiri fréttir