Þrír í einangrun á Vesturlandi

Lögreglan á Vesturlandi gaf nú rétt í þessu út tölur um fjölda smitaðra og í sóttkví í landshlutanum. Þrír eru nú í einangrun; tveir á Akranesi og einn í Ólafsvík. Að auki er einn í sóttkví í Ólafsvík.

Líkar þetta

Fleiri fréttir