Íslandspósti heimilað að hækka gjaldskrá um 15% um áramót

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt niðurstöðu sína um beiðni Íslandspósts um að mega hækka gjaldskrá fyrir sendingar bréfa frá 0-2000 grömm. Íslanspóstur fór fram á að mega hækka gjaldskrá sína um 15%. Í niðurstöðu PFS segir að stofnunin sjái ekki ástæðu til að gera athugasemdir við beiðnina og tekur verðbreytingin gildi 1. janúar 2021. Sem dæmi um hækkun þá fer gjald fyrir dreifingu á 0-50 gramma bréfi úr 195 krónur í 224 krónur.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Skessuhorn óskar lesendum sínum, ungum sem gömlum, til sjávar og sveita, gleðilegs sumars.