
Leiðréttur opnunartími verslana á Akranesi
Þau leiðu mistök urðu við vinnslu jólablaðs Skessuhorns að villa læddist inn í auglýsingu um opnunartíma verslana á Akranesi fyrir jólin.
Sagt var að opnunartími sunnudaginn 20. desember væri frá kl. 13:00 til kl. 22:00. Hið rétta er að þær verða opnar frá kl. 13:00 til kl. 20:00.
Beðist er velvirðingar á þessu.