Leiðréttur opnunartími verslana á Akranesi

Þau leiðu mistök urðu við vinnslu jólablaðs Skessuhorns að villa læddist inn í auglýsingu um opnunartíma verslana á Akranesi fyrir jólin.

Sagt var að opnunartími sunnudaginn 20. desember væri frá kl. 13:00 til kl. 22:00. Hið rétta er að þær verða opnar frá kl. 13:00 til kl. 20:00.

Beðist er velvirðingar á þessu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Látrabjarg er nú friðlýst

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir plagg til friðlýsingar Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land-... Lesa meira