Hluti af jólakrossgátu Skessuhorns 2020

Jólakrossgáta Skessuhorns 2020

Líkt og hefð er fyrir birtum við í jólablaðinu hátíðarútgáfu af krossgátu Skessuhorns.
Lesendur geta nú glímt við að leysa hana yfir hátíðirnar og sent inn lausn. Dregið
verður úr réttum lausnum og hlýtur heppinn þátttakandi verðlaun.
Lausnarorðin má senda á: krossgata@skessuhorn.is Einnig má póstleggja
lausnir og senda á: „Skessuhorn – krossgáta“ Garðabraut 2A, 300 Akranesi (athugið
að póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi miðvikudaginn 7. janúar 2021). Úrslit
verða kynnt í 2. tbl. nýs árs, sem kemur út 13. janúar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir