Í dag skellur í hurðum

Hurðaskellir er sá jólasveinn sem í kvöld kemur ofan úr fjöllum, væntanlegum með skellum og skrölti. Í boði Kvikmyndafjelags Borgarfjarðar er hér flutt kvæði Jóhannesar úr Kötlum um þennan dáðadreng:

https://youtu.be/rojIgOO6c8Y

Líkar þetta

Fleiri fréttir