Halli Melló flytur lagið Það snjóar

Átjándi gluggi aðventudagatals Akraness, “Skaginn syngur inn jólin” var opnaður kl. 9 í morgun. Það var Halli Melló sem flutti lagið Það snjóar. Höfundar lagsins eru Norman Newell og Iller Pattacini og textann samdi Bragi Valdimar Skúlason.

Líkar þetta

Fleiri fréttir