Helga Ingibjörg syngur lagið I´ll be Home for Christmas

Sautjándi gluggi aðventudagatals Akraness, “Skaginn syngur inn jólin” var opnaður kl. 9 í morgun. Það var Helga Ingibjörg sem flutti lagið I´ll be Home for Christmas eftir Walter Kent og Kim Gannon. Lagið var upphaflega samið í seinna stríði og þá til heiðurs hermönnum erlendis sem þráðu að vera heima um jólin.

Hlekk á lagið má finna hér fyrir neðan.

Líkar þetta

Fleiri fréttir