Jólablaðsvinnsla á lokametrunum

Hið árlega Jólablað Skessuhorns kemur úr prentun í fyrramálið. Blaðið verður að venju fullt af áhugaverðu efni þar sem rætt er við Vestlendinga nær og fjær. Blaðið verður að þessu sinni 112 síður, ódýrasta jólabókin á markaðinum!

Vinnsla efnis og auglýsinga lýkur í dag, en hér má sjá Ómar Örn Ragnarsson við umbrot með Hrafnhildir Harðardóttur auglýsingastjóra sér við hlið en á móti situr Gunnhildur Lind Hansdóttir blaðamaður.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Mottumars er hafinn

Átaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars, var formlega hrundið af stað síðastliðinn föstudag. Átakið snýst um, eins og landsmenn þekkja, krabbamein í körlum.... Lesa meira