Hekla og Hanna syngja lagið Jólanótt

Fjórtándi gluggi aðventudagatals Akraness, “Skaginn syngur inn jólin” var opnaður kl. 9 í morgun. Það voru Hekla og Hanna sem fluttu lagið Jólanótt.

Hlekk á lagið má finna hér fyrir neðan.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Skessuhorn óskar lesendum sínum, ungum sem gömlum, til sjávar og sveita, gleðilegs sumars.