Prestarnir þrír. Ljósm. HS

Prestarnir þrír flytja lagið Sagan af Jesúsi

Ellefti gluggi aðventudagatals Akraness, “Skaginn syngur inn jólin” var opnaður kl. 9 í morgun. Það voru Prestarnir þrír,  sérarnir Þráinn Haraldsson, Jónína Ólafsdóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir, sóknarprestar í Garða- og Saurbæjarprestakalli sem fluttu lagið Beðið eftir Jesúsi.

Hlekk á lagið er að finna hér fyrir neðan:

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir