Valgerður og Siggi flytja Fairytail of New York

Sjötti glugginn var opnaður í morgun með Skaginn syngur inn jólin. Þar leiða saman hesta sína þau Valgerður Jónsdóttir og Siggi Picasso og flytja lagið Fairytale of New York. Njótið!

Líkar þetta

Fleiri fréttir