Hyrnutorg í Borgarnesi. Ljósm. Ómar Örn Ragnarsson, Tækniborg.

Vinningshafar í afmælisleik verslana Hyrnutorgs

Vegna 20 ára afmæli Hyrnutorgs 26. nóvember síðastliðinn voru kaupmenn í Hyrnutorgi með afmælisleik þar sem í boði voru glæsilegir vinningar. Fólk sem heimsótti verslanirnar, ritaði nafn og símanúmer á blað og setti í kassa. „Þátttakan var vonum framar, enda eiga íbúar í Borgarbyggð heiður skilinn fyrir dugnað að versla í heimabyggð. Án ykkar væri lítið um verslun eða þjónustu í héraðinu,“ skrifaði Ómar Örn Ragnarsson kaupmaður í Tækniborg þegar hann kynnti úrslitin. Nú er sumsé búið að draga og hafa samband við vinningshafa. Þessir viðskiptavinir voru dregnir út:

Kristý:

Erna Einarsdóttir

Fanney Ólafsdóttir

Signý Birna Rafnsdóttir

Lyfja:

Sigríður Ása Guðmundsdóttir

Borgarsport:

Hrafnhildur Guðmundsdóttir

Sigrún Ögn Sigurðardóttir

Jóhanna Þ Björnsdóttir

Nettó:

Laufey Valsteinsdóttir

Ása Helga Halldórsdóttir

Ólafur Axelsson

Tækniborg ehf:

Áslaug Þorvaldsdóttir

Kristjana Jónsdóttir

Fok:

Marta Alexandra

Hulda Þorsteinsdóttir

Sigurrós Sigurðardóttir

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Fjölgar í einangrun

Lítilsháttar hefur nú fjölgað þeim sem eru í einangrun með Covid-19 á Vesturlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Vesturlandi nú... Lesa meira