Fjallvegir að opnast

Vetrarfærð er víða á vegum landsins og ófærð einkum á Norður- og Austurlandi. Vegagerðin er nú búin að ryðja snjó af Bröttubrekku og er vegurinn sagður fær, en unnið að breikkun akstursleiðar. Búið er að opna veginn um Holtavörðuheiði, en þar er hálka og skafrenningur. Hálka, snjóþekja og þæfingur er á veginum um Heydal, sem og á Skógarstrandarvegi og norðan við Búðardal.

Líkar þetta

Fleiri fréttir