Útgáfa Skessuhorns í desember

Skessuhorn kom út í dag og mun samkvæmt venju koma út næstu tvo miðvikudaga; 9. desember og Jólablaðið 2020 kemur svo út miðvikudaginn 16. desember. Það verður langstærsta blað ársins og jafnframt það síðasta. Fyrsta blað nýs árs kemur svo út 6. janúar.

Til að koma á framfæri efni og auglýsingum í Jólablað Skessuhorns er áhugasömum bent á að leggja inn pöntun sem fyrst, en í síðasta lagi föstudaginn 11. desember. Auglýsingapantanir berist á netfangið auglysingar@skessuhorn.is og beiðni um birtingu efnis og tilkynninga á skessuhorn@skessuhorn.is. Minnum einnig á símann 433-5500.

Líkar þetta

Fleiri fréttir