
Skaginn syngur inn jólin – fyrsti glugginn opnaður
Hlédís og Óli Palli opnuðu fyrsta glugga aðventudagatals Akraness „Skaginn syngur inn jólin“ kl. 9 í morgun. Það er Hlynur Ben sem flytur fyrsta lagið, Snjókorn falla.
Hér fyrir neðan má finna hlekk á lagið.