Hækka tómstundastyrk

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag að hækka árlegan tómstundastyrk úr 60 þúsund krónum í 70 þúsund krónur á ári frá 1. janúar næstkomandi. Styrkurinn er ætlaður börnum og ungmennum að 18 ára aldri með lögheimili í sveitarfélaginu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir