Gul viðvörun í kvöld og fram á nótt

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun um mestallt land í kvöld. Frá kl. 19:00 við Faxaflóa og 20:30 við Breiðafjörð er spáð suðaustan hvassviðri eða stormi 15-23 m/s og snjókomu eða slyddu. Þetta snýst í rigningu um eða fyrir miðnætti og akstursskilyrði verða erfið.

Líkar þetta

Fleiri fréttir