Guðni kjörinn formaður Landssambands hestamannafélaga

Guðni Halldórsson frá Þverholtum á Mýrum er nýr formaður Landssambands hestamannafélaga. Hann tekur við af Lárusi Ástmari Hannessyni í Stykkishólmi. Formannskosningu lauk á Landsþingi LH nú fyrir skömmu. Guðni hlaut 92 atkvæði í formannskosningunni en Ólafur Þórisson 68 atkvæði. Frá þessu var greint á síðu Eiðfaxa.

Sjá hér.

Líkar þetta

Fleiri fréttir