Gætu orðið rafmagnstruflanir í Grundarfirði í nótt

„Komið getur til rafmagnstruflana vegna vinnu Landsnets í aðveitustöð í Gundarfirði aðfararnótt þriðjudagsins 17. nóvember frá kl. 00:00 til 04:00,“ segir í tilkynningu frá Rarik. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt fyrirtækisins á Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.

Líkar þetta

Fleiri fréttir