Fréttir
Jónína Eiríksdóttir. Hér stendur hún við hluta bókasafns Seðlabankans, en bankinn var með sjálfstætt safn innan sinna veggja allt þar til fyrir u.þ.b. tveimur árum, þegar stjórnendum bankans þótti sýnt að það væri ekki hlutverk seðlabanka að halda úti bókasafni. Bækur og tímarit í eigu bankans eru fallega innbundin verk, sem Landsbókasafnið nýtir bæði til að fylla í eyður eigin safnkosts og til varðveislu á fögrum umbúnaði. Ljósm. mm.

Allt frá sálmaskrám og tímaritum til bóka frá 1845

Loading...