Ný stjórn tekin við í Landssambandi kúabænda

Aðalfundur Landssamtaka kúabænda fór fram á netinu í síðustu viku. Á honum var Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi á Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði, kjörin formaður. Hún er jafnframt fyrsta konan til að gegna því embætti. Með Herdísi í stjórn eru Bessi Freyr Vésteinsson á Hofsstaðaseli, Rafn Bergsson á Hólmahjáleigu, Sigurbjörg Ottesen á Hjarðarfelli í Eyja- og Miklaholtshreppi og Vaka Sigurðardóttir á Dagverðareyri.

Líkar þetta

Fleiri fréttir