Átján eru nú í einangrun á Vesturlandi

Á Vesturlandi fjölgar um einn í einangrun frá því í gær og eru nú 14 í einangrun á Akranesi og fjórir í Borgarnesi. Það fjölgar um þrjá í sóttkví í landshlutanum, allir eru á Akranesi þar sem nú eru 56 í sóttkví, nánast sami fjöldi og í Borgarnesi þar sem eru 57, einn er í sóttkví í Ólafsvík og einn í Búðardal.

Líkar þetta

Fleiri fréttir