Vindaspá fyrir klukkan 18 í kvöld.

Varað við suðvestan stormi síðdegis og í kvöld

Vegagerðin varar við að enn einn stormurinn með hlýindum og byljóttum vindi sé væntanlegur í dag. Frá klukkan 15 og til miðnættis verður suðvestanátt og varasamt getur verið að vera á ferðinni allt frá Borgarfirði norðan Skarðsheiðar og á Snæfellsnesi og þaðan allt vestur og norður um land.

Líkar þetta

Fleiri fréttir