Heitavatnslaust í Borgarnesi á morgun, fimmtudag

Vegna viðgerða verður heitavatnslaust frá Borgarbraut 66 í Borgarnesi að Brautarholti á morgun, fimmtudaginn 5. nóvember á milli klukkan 9 og 18. Frá þessu er greind á vef Borgarbyggðar. Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Líkar þetta

Fleiri fréttir