Boðnir velkomnir til Borgarness á Akranesvelli

Styrktaraðilar fótboltans á Akranesi fá auglýsingaskilti upp við völlinn. Einn þeirra er verktakafyrirtækið Borgarverk sem býður jafnframt gesti velkomna í Borgarnes, enda eru höfuðstöðvar fyrirtækisins þar. Gárungar segja þetta sérlega skemmtileg skilaboð enda þekkt að nokkurs rígs gæti milli bæjanna.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Mottumars er hafinn

Átaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars, var formlega hrundið af stað síðastliðinn föstudag. Átakið snýst um, eins og landsmenn þekkja, krabbamein í körlum.... Lesa meira