Ný vefverslun Útgerðarinnar.

Útgerðin á netið

Útgerðin í Pakkhúsinu í Ólafsvík opnaði fyrr í mánuðinum nýja vefverslun og sendir nú frítt um allt land. Í verslun Útgerðarinnar er fjölbreytt vöruúrval af heimilisvörum, skartgripum, fatnaði, barnavörum, sælkeravörum og ýmsu öðru. Hægt er að skoða vöruúrvalið og versla í vefversluninni á utgerdin.shop.

Líkar þetta

Fleiri fréttir