Borgarbyggð hvetur til að jólaljósin verði sett upp snemma

Undanfarið hefur borið á því að íbúar í Borgarbyggð eru byrjaðir að lýsa upp skammdegið með jólaljósum- og skreytingum. „Borgarbyggð fagnar þessu frumkvæði og hefur ákveðið að slást í för með íbúum með því að setja jólaljósin upp snemma í ár. Íbúar eru hvattir til að gera slíkt hið sama,“ segir í tilkynningu frá Borgarbyggð.

Líkar þetta

Fleiri fréttir