Hvasst við fjöll í fyrramálið

Veðurstofan bendir á að í kvöld og fyrramálið hvessir um sunnan- og vestanvert landið. Á Kjalarnesi og í Hvalfirði er búist við að vindhviður nái allt að 35 m/s í fyrramálið frá kl. 5 til 8. Hvassara verður á suðausturlandi, en í hviðum í Öræfum gætu orðið 35-40 m/s frá kl. 18 í kvöld og fram á morguninn. Undir Eyjafjöllum og í Mýrdal frá því snemma í kvöld og til um kl. 8 í fyrramálið.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Skessuhorn óskar lesendum sínum, ungum sem gömlum, til sjávar og sveita, gleðilegs sumars.