Brákarhlíð. Ljósm. Ómar Örn Ragnarsson.

Brákarhlíð í fimmtíu ár – afmælisblað kemur út í dag

Með Skessuhorni sem kom út í dag fylgir 28 síðna sérblað um Brákarhlíð, hjúkrunar- og dvalarheimili í Borgarnesi. Í byrjun næsta árs verða fimmtíu ár liðin frá vígslu heimilisins. Sagan er rifjuð upp, rætt við starfsfólk fyrr og nú, íbúa og aðstandendur. Auk hefðbundinnar dreifingar á Skessuhorni er blaðið sent inn á öll heimili á starfssvæði Brákarhlíðar.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir