Guðrún Hrönn, Ragnar Smári Guðmundsson og börnin þeirra þrjú, Gunnar Smári, Haukur Smári og Guðrún Björk. Ljósm. tfk.

Hárgreiðslustofan Silfur opnuð á ný

Guðrún Hrönn Hjartardóttir hefur opnað hárgreiðslustofuna Silfur á ný eftir árs hlé. Guðrún lokaði á síðasta ári er hún fór í fæðingarorlof en nú hefur hún opnað aftur á nýjum stað en stofan er til húsa á Nesvegi 7 þar sem rafeindaverkstæðið Mareind er til húsa.

Engin hárgreiðslustofa var í bæjarfélaginu síðastliðið ár og því er þetta kærkomin viðbót við þjónustuna í Grundarfirði.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Banaslys við Akranes

Laust fyrir klukkan 21 í gær voru viðbragðsaðilar; lögregla auk björgunarsveita á Akranesi, Borgarnesi og Borgarfirði kallaðar út með hæsta... Lesa meira