Alþingishúsið við Austurvöll. Ljósm. Stjórnarráðið/ Hari.

Mælt fyrir nýrri stjórnarskrá í dag

Mælt verður fyrir frumvarpi til nýrrar stjórnarskrár á Alþingi í dag. Flutningsmenn frumvarpsins eru allir þingmenn Pírata og Samfylkingar, auk utanflokkaþingmannanna Andrésar Inga Jónssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur.

Frumvarpið sem nú verður mælt fyrir er grundvallað á tillögum stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá og því frumvarpi sem Alþingi hafði til meðferðar árin 2012-2013. Frumvarpið Pírata, Samfylkingar og utanþingsmanna að nýrri stjórnarskrá má lesa hér, ásamt greinagerð:

Líkar þetta

Fleiri fréttir