Bjargráðasjóði komið til bjargar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt til að Bjargráðasjóð verði tryggt aukið fjármagni á þessu ári vegna óvenju mikils kals- og girðingatjóns veturinn 2019-2020. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu ráðherra en vísar málefnum sjóðsins til vinnslu frumvarps til fjáraukalaga 2020.

Líkar þetta

Fleiri fréttir