Rafmagnslaust í Dalabyggð seinna í dag

Rafmagnslaust verður frá Hólum í Hvammssveit í Dalabyggð, að og með Langeyjarnesi seinna í dag, þriðjudaginn 13. október. Áætlað er að rafmagn verði úti á þessu svæði í eina klukkustundi, milli 13:30 og 14:30, vegna vinnu við háspennudreifikerfið.

Líkar þetta

Fleiri fréttir