Fréttir09.10.2020 11:53Hótel Húsafell trónir á toppi listans á Vesturlandi yfir þá staði sem innleyst hafa flestar ferðagjafir. Meðfylgjandi mynd tók Tamas, starfsmaður Hótel Húsafells, á einni af gönguleiðunum í nágrenninu. Myndina kallar hann “Autumn fades into winter.”Rúmur þriðjungur hefur nýtt sér Ferðagjöfina