Tekið upp við rætur Kirkjufells. Ljósm. tfk.

Viðraði vel fyrir tökur í Grundarfirði

Veðrið síðustu daga hefur verið með ágætum og tökur á þáttunum Vitjunum í Grundarfirði hafa gengið bærilega. Í gær var verið að taka upp við rætur Kirkjufells í yndislegu haustveðri. Áætlað er að tökur standi yfir fram í byrjun nóvember mánaðar en góður gangur er í verkefninu þessa dagana.

Líkar þetta

Fleiri fréttir