Raunveruleg Bayonne skinka.

Bayonne og Feta bannað

Matvælastofnun hefur beint tilmælum til nokkurra matvælafyrirtækja að stöðva notkun verndaðra afurðarheita á merkingum. Ástæðan er að vöruheitin njóta alþjóðlegrar verndar samkvæmt milliríkjasamningi. Um er að ræða heiti eins og „Feta-ostur“ og „Bayonne-skinka.“ Feta nýtur verndar sem skráð afurðarheiti í Grikklandi og Bayonne nýtur verndar sem skráð afurðarheiti í Frakklandi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir