Michelle Bird teiknar fólk í Ljómalind á morgun

Á morgun, laugardaginn 26. september frá klukkan 12-14 verður listakonan Michelle Bird stödd í Ljómalind í Borgarnesi. Hún mun teikna myndir af þeim sem langar að kaupa af henni myndir.

Líkar þetta

Fleiri fréttir