
„Þetta hefur áhrif svo víða“
Covid-19 faraldurinn hefur sett mark sitt á flesta ef ekki alla kima mannlífsins það sem af er ári, þar með talin viðskipti og þjónustu. Skessuhorn tók hús á örfáum verslunareigendum á Akranesi og spurði þá hvernig reksturinn hefði gengið það sem af er ári, í ljósi faraldursins og þeirra takmarkana sem landsmönnum hafa verið settar vegna hans.
Sjá Skessuhorn vikunnar.