Gert klárt fyrir vetrarvertíðina. Ljósm. af.

Vetrarvertíðin að ganga í garð

Nú styttist í að kvótaáramótin gangi í garð og eru nokkrir bátar þegar farnir til hafs til veiða og sumir að gera sig klára, eins og áhöfnin á Ólafi Bjarnasyni SH frá Ólafsvík. Þeir byrja veiðar 1. september á dragnót og því tíminn notaður til þess að yfirfæra og laga það sem er ekki í lagi. Strandveiðum er hins vegar lokið á þessu ári.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Mokveiði í dragnót

Dragnótarbáturinn Steinunn SH frá Ólafsvík lenti heldur betur í mokveiði rétt undan Ólafsvík á sunnudaginn. Köstuðu skipverjar dragnótinni aðeins þrisvar... Lesa meira