Dauðum laxi eftir flóðið skolaði á land úr Hvítá. Myndin er tekin á móts við Ásgil og glöggt má sjá leir- og aurburð sem flóðið skildi eftir sig á bökkum árinnar. Á myndinni er sjálfboðaliði hjá Umhverfisstofnun með dauðan lax. Ljósm. ET.

Stór spýja hljóp fram Hvítá og rennsli árinnar nær þrefaldaðist