Sex ný smit af Covid-19 voru greind í gær

Sex virk innanlands greindust í gær, öll á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Tvö ný smit voru á Suðurnesjum og þrjú á Suðurlandi, þar af að minnsta kosti eitt í Vestmannaeyjum. Einn er enn á spítala með veiruna og liggur viðkomandi á gjörgæsludeild.

Á Vesturlandi eru nú fimm í einangrun með veiruna og 35 einstaklingar í sóttkví.

Líkar þetta

Fleiri fréttir