Fimmtán sóttu um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja

Akraneskaupstaður auglýst starf forstöðumanns íþróttamannvirkja laust til umsóknar um miðjan júlí síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út sunnudaginn 9. ágúst og sóttu 15 um starfið. Umsækjendur eru, í stafrófsröð: Brynja Kolbrún Pétursdóttir, Dagný Ósk Halldórsdóttir, Davíð Svansson, Gunnar Ásgeir Karlsson, Hallgrímur Viðar Arnarson, Jón Þór Hallgrímsson, Kristín Þórðardóttir, María Esther Guðjónsdóttir, Páll Guðmundur Ásgeirsson, Pétur T. Gunnarsson, Ragnar Heimir Gunnarsson, Salvör Sigríður Jónsdóttir, Valdimar Leó Friðriksson, Vignir Björnsson og Þorvaldur Hjaltason.

Líkar þetta

Fleiri fréttir