11 í einangrun með Covid og 62 í sóttkví

Ný virk innanlandssmit á landinu af Covid-19 voru tvö á síðasta sólarhring, bæði í Vestmannaeyjum. Auk þess greindist eitt við landamærin og jákvæð niðurstaða fannst úr einni skimun þar sem beðið hafði verið eftir mótefnamælinu. Nú eru 114 með veiruna og alls 938 í sóttkví á landinu öllu. Hér á Vesturlandi eru nú 11 í einangrun og 62 í sóttkví.

Líkar þetta

Fleiri fréttir