Fréttir
Þyrping húsa listasafnsins í Bæjargili á Húsafelli. Frá vinstri er turninn, gamla fjósið, pakkhúsið og lengst til hægri er legsteinasafnið sem nú hefur verið óskað eftir leyfi til niðurrifs til að fullnusta dómi Héraðsdóms Vesturlands frá 14. júlí síðastliðnum. Ljósm. mm.

Páll sækir um leyfi til að rífa nýlegt legsteinahús í Húsafelli