Fjögur ný smit og þar af eitt á Vesturlandi

Fjögur ný innanlandssmit Covid-19 greindust í gær í landinu og þar af eitt á Vesturlandi. Tveir bíða auk þess niðurstöðu mótefnamælingar eftir landamæraskimun. Enginn er nú innlagður á sjúkrahús vegna veirunnar. 97 eru í einangrun á landsvísu og fjöldi þeirra sem eru í sóttkví er 795. Nú eru 10 í einangrun með veiruna á Vesturlandi og 54 í sóttkví.

Líkar þetta

Fleiri fréttir