Fréttir
Hér er fimm manna hópur sem á fyrsta heila degi dvalar þeirra var sendur á tveimur bílum í Kistufell á Gæsavatnaleið að sækja göngumann. „Á austurleiðinni var bjart og fallegt veður. Á bakaleiðinni hafði skollið á svartaþoka þannig að við þurftum að aka á gönguhraða allan Dyngjuhálsinn og gátum á köflum ekki stuðst við neinar vísbendingar um leiðina aðrar en GPS punkta. Engu að síður lærdómsríkt og skemmtilegt ævintýri,“ skrifaði Olgeir. Þrír af þessum eru úr Brák, einn frá Ok og einn frá Heiðari. Ljósm. BRÁK.

Komu mörgum til aðstoðar á hálendisvakt á Sprengisandi

Loading...