Nýir rekstraraðilar að Kaldalæk í Ólafsvík

Kaffihúsið Kaldilækur var opnaður aftur á dögunum en Kaldilækur hefur verið rekinn yfir sumartímann síðan 2017 og er staðsettur í Sjómannagarðinum í Ólafsvík. Nýir rekstraraðilar hafa nú tekið við og opnuðu 25. júní. Það eru þau Jón Páll Pálmason þjálfari Víkings og eiginkona hans Kerry Palmason sem hafa tekið við rekstrinum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Eygló Lind 70 ára

Hinn síungi Borgnesingur, Eygló Lind Egilsdóttir, fagnaði 70 árunum síðastliðinn laugardag. Sló hún til heljarinnar veislu í tilefni dagsins. Haldið... Lesa meira