Magnús ráðinn hafnarstjóri Faxaflóahafna

Stjórn Faxaflóahafna sf. hefur samþykkt að ráða Magnús Þór Ásmundsson í starf hafnarstjóra. Tekur hann við af Gísla Gíslasyni 5. ágúst næstkomandi. Magnús Þór er rafmagsnsverkfræðingur að mennt. Hann starfaði hjá Marel frá 1990-2009 en hefur verið forstjóri Fjarðaráls á Reyðarfirði undanfarin ár.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Eygló Lind 70 ára

Hinn síungi Borgnesingur, Eygló Lind Egilsdóttir, fagnaði 70 árunum síðastliðinn laugardag. Sló hún til heljarinnar veislu í tilefni dagsins. Haldið... Lesa meira